Neinei, ég misskildi greinilega svarið frá þér :) En já það er satt, 100þús króna linsa er ekki alltaf góð, en það er ekki oft sem ég fæ tækifæri til að grípa í linsu með svona miklum aðdrætti.
Ey! Ég sendi ekkert inn þessar fuglamyndir bara að því að þetta eru ljósmyndir, fannst þetta nokkuð nettar myndir. Þetta er allavega ekki myndir af smokkapakka.
Já, það var búið að finna þessa villu þegar þessar auglýsingar voru fyrst, það var held ég sent póst til Vefstjóra og hann hefur greinilega ekki gert neitt í málinu.
Multiplicity er geðveikt stuð! Sérstaklega þegar maður er sjálfur inná myndunum og leyfir ýmindunaraflið bara njóta sín. Flott mynd, svo hefði verið skemmtilegra að hafa hana ekki svona flata, meiri contrast og svona.
Jájá ég skil allveg hvert þú ert að fara, en hvernig þessi mynd af skónum er stillt upp og allt það, það tel ég ekki vera þess virði hingað inn bara að því þetta er “ljósmynd”.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..