Hmm, það mætti allveg gera eitthvað úr þessari mynd. Mér finnst himininn soldið daufur og sjóndeilarhringurinn hallar örlítið, og já það er satt hún er svolítið dökk fyrir miðju. En svona allt í allt er þetta bara góð mynd.
Hefði viljað sjá manneskjuna allveg svarta og sólin er stór hluti af myndinni og hún er allveg brunnin. Bætt við 20. júní 2007 - 17:09 Gleymi samt að segja að þetta er allveg ágætismynd.
Nei takk. Ekkert spennandi myndefni og svo er fókusinn á þessum litla bletti á steinum beint fyrir neðan þetta hvíta. Hefðir geta gert mikið betur finnst mér.
Já það er ábyggilega satt. En heyrðu Emil kallinn, ég er að koma til Rvk um mánaðarmótin til að hjóla, Frikki vinur minn kemur mjög líklega með. Ég sleit vírinn í bremsunni og kann ekki rassgat á þessa f-set, smá hjálp kannski?
Enda sendi ég þessa mynd inn sem gagnrýni, ekki til að sýna fólki, þess vegna vill ég fá gagnrýningar á myndina og benda mér á hvað ég er að gera vitlaust, sem er augljóslega HDR bullið sem ég er fstur í.
Vinur minn erfði hjólið hans Antons, þetta er massa gripur. Með Manitou Minute sem er reyndar ekkert góður dempari finnst mér persónulega, maður slær honum alltof auðveldlega saman.
Skil ekki allveg hvað þið eruð að kvarta, þetta er HDR, þessi er ekkert frábrugðin hinum myndunum, nema þessi er með meira saturation, sem er greinilega ekki að gera sig sé ég.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..