2 síðustu eru sömu vélarnar nema seinasti linkurinn er bara pakki með 2 linsum, hinn er bara body. Olympus e-410 er víst með live view sem er allveg eins og er á venjulegum digital vélum, bara getur horft á skjáinn. Þannig ég myndi taka þann pakka, s.s seinasta linkinn.