Ég get líka bara keypt hana af þér? : ) hehe. Annars er þetta 120 filma sem fer í þessa vél, sem þú færð bara t.d í Ljósmyndavörum hugsa ég, og það er nú lítið mál að þræða filmuna í, ábyggilega til youtube video til að kenna þér það ef þú kannt það ekki. Svo getur framkallað þetta hjá Pixlum og Ljósmyndavörum. Og svo þarftu ljósmæli þegar þú ert að fara að taka myndina, svo hún verði nú ekki of dökk/ljós.