Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: pepperonifiskur

í Matargerð fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Var að prófa þessa uppskrift, reyndar með þorski (það fæst ekki alltaf ýsa þar sem ég bý)en þetta var rosa gott!

Re: humm... 20 ár?

í Rómantík fyrir 23 árum, 2 mánuðum
uuhum sorrý ég var svolítið sein að svara, ég sá ekki hvað þú varst búin að ákveða að gera en gangi þér vel! hvort sem þetta verður einungis kynferðislegt eða tilfinningalegt samband. þú sagðir að þú héldir að hann væri 35 er hann þá 40-45??

Re: humm... 20 ár?

í Rómantík fyrir 23 árum, 2 mánuðum
ekki spá í hvað aðrir eru að hugsa! gerðu það sem þú vilt og hann vill, hefurðu rætt það við hann , vill hann ganga lengra?? þú segir að þið viljið ekki gangq lengra út af “sögunum” en hver veit hvað þið gerið bak við lokaðað dyr?

Re: Trúlofun

í Rómantík fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Í rauninni er engin regla hvenær maður á að trúlofa sig, ég held að maður á að gera það þegar maður er tilbúin til þess og maður sé búinn að ákveða að giftast er það ekki það sem það þýðir? Ég þekki samt til fólks sem hefur verið MJÖG ástfangið í ca ár og þau trúlofuðust og stuttu seinna hættu þau saman og sögðu við alla vinina “við viljum bara ekki það sama í lífinu”! fólk hefur auðvitað sína skoðun á trúlofun og hvað það merkir/þýðir. þetta par vissu aldrei hvað þau vildu en samt trúlofuðu...

Re: Hvernig gengur hözlið???

í Rómantík fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég held að enginn falli fyrir einhhverjum sem er "gjörsamlega tillitslaus og kvikindislegur með major ego og sýnir ekki áhuga! En auðvitað hefur útlitið eitthvað að segja í fyrstu þegar fólk er að kynnast en það er persónuleikinn sem maður fellur fyrir er það ekki? vertu sem þú ert!
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok