ummæli Eiríks Tómassonar, prófessors í lögfræði við Háskóla Íslands og lögmanns Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF, sem segir niðurhal sem slíkt á skrám af netinu löglegt. Ef ég fer með rétt mál þá máttu “download-a” en ekki deila skrám til annara á netinu. Einnig er undarlegt að sjá þessa auglýsingu á undan efni sem ég hef án alls vafa fengið löglega og finnst mér þeir því vera að beina þessum auglýsingum á vitlausan stað, fyrs kaupir einhver diskin og setur hann svo á...