Ég sendi þessa grein á /heimspeki fyrir stuttu en finnst að þetta eigi frekar heima hér. Það hafa allir heyrt söguna um þegar Guð skapaði manninn og seinna konuna úr rifbeini mannsin og allt það. Ég held að við getum öll verið sammál að það var blanda af trausti, forvitni og freistni sem olli því að Eva borðaði forboðna eplið, Eva einfaldlega treysti snáknum og svo var hún auðvitað líka forvitin að sjá hvað myndi gerast svo hún FREISTAÐIST til að borða ávöxtinn og endaði það með því að við...