Fordómar er ansi stórt orð til að fara með, þessvegna megið þið koma með ykkar skoðannir á þessari grein eins og ykkur sýnist. Maður lærir bara af mistökum vona ég. Jæja fordómar eru hræðilegir. En því miður höfum við öll einhverja fordóma og það er bara staðreynd. Reyndar eru sumir fordómar svo smávægilegir að það er varla hægt að kalla þá fordóma. Eins og t.d hjá litlum krökkum sem segja að fiskur sé vondur án þess að hafa smakkað hann. En hinsvegar eru það stóru fordómarnir sem eru...