Ég heyrði hann öðruvísi…. Það var prestur með messu í litlum bæ á Íslandi og byrjaði að tala….Hver hérna trúir á álf?!,spurði hann…Næstum allir réttu upp hönd. Svo spurði hann, hver hérna hefur séð álf?! Og aðeins meira en helmingurinn rétti upp hönd. Svo spurði hann, en hver hérna hefur snert álf?! Og svona einn fjórði rétti upp hendina. Svo spurði hann enn hærra . En hver hérna hefur kysst álf?!. Og um einn sjötti rétti upp hendina og presturinn spurði svo aftur.. Hefur nokkur hérna haft...