Þetta um kínverska bæinn voru nú greinilega ýkjur. Þó svo að við megnum hlutfarslega mikið þá megnum við alls ekki mikið. Ég byggði allt sem ég sagði um olíu á viðtali við einhvern jarðfræðing. Ég skoðaði þetta línurit og ég get ekki betur séð en að það sé nóg eftir samkvæmt því. “In fact, there's plenty of oil left. The world has consumed a little more than a trillion barrels of the estimated three trillion barrels believed to be in the ground.” Þó svo að það sé kannski ekki létt að ná í...