Kona nokkur hélt reglulega framhjá manni sínum á meðan hann var í vinnunni. Dag einn var konan í rúminu með elskhuganum þegar húsbóndinn kom óvænt heim. Konunni brá að sjálfsögðu í brún og skipaði elskhuganum að grípa fötin sín og hoppa út um gluggann. Elskhuginn leit út og sagðist ekki geta farið út í þessa grenjandi rigningu. “Ef maðurinn minn sér okkur hérna drepur hann okkur bæði,” sagði konan skelkuð og skellti sér í brókina. Elskhuginn átti engra annarra kosta völ en að hoppa út um...