“Þeir sem trúa EKKI á aflið þurfa ekki endilega að hafa lent í einhverjum hremmingum. Málið er að það er ekki hægt að sanna tilvist guðs, alveg eins og það er ekki hægt að afsanna. Trúin fer öll eftir því ”stökki“ sem hver tekur (leap of faith), hvað maður sjálfur ákveður, því þegar allt kemur til alls þá er maður ekki að tapa neinu hvort sem maður trúir eða ekki. Ég er einn af þeim sem neita tilvist guðs. Ég er vísindatrúa, ég get ekki tengt guð við vísindi. Hugsunin mín er kannski á þessa...