æææ kannski þarf kisi bara að jafna sig? Hann snúður er svoltið líkur þínum að sumu leiti, það er mikill leikur í honum og stundum klórar hann í mig ef ég klóra mér þegar ég er að leika við hann. Því hann æsist allur upp við að sjá eitthvað hreifast. En aftur á móti er hann mjög kelinn og oft mjög blíður:) Þú þarft kannski bara að leika við hann meira, kannski þarf hann sérstaklega mikla útrás:) Ég finn það að éf ég er búinn að leika mjög mikið við Snúð þá eru mun minni líkur að hann klóri...