já svo sannalega hafa kettir gaman af gluggum: Kötturinn minn gamli Mjási ( 10.04.96 - 03.07.01) Var alltaf úti í glugga þetta var alveg einstaklegt, að fylgjat með honum barasta stara út um gluggan tímum og jafnvel dögum saman. Svo kom það í ljós að kötturinn var með stífkrampa og gat ekki hreyft sig. Þannig að það varð að lóga honum =( Ég grét dag og nætur í maraga daga. Þartil svo systirmí Sigurveig gaf mér nýann. Enn hann lifði ekki lengi, því hann fékk bandorm í mallann sinn og dó =( Nú...