þú talar um að unglingar séu næmari fyrir allskyns hlutum. á unglingsárunum hegða flestir sér eins og vægir e-pillu sjúklingar af því að hormónaflæðið fer í fokk og of stórir og of litlir serótónín, endorfín (kann ekki skil á öllum þekktum hormónum)skammtar koma úr heiladinglinum á þessum unglingum á vitlausum stundum, og það getur vel fengið fólk til þess að heyra og sjá hluti. hræðsla framkallar líka hormón sem geta valdið ofskynjunum. n.b. það er ekki e-pillan sjálf sem veldur áhrifunum...