Trúarbragðafræði vs. Kristinfræði Er kristni endilega hin rétta trú? Var spurningin sem ég spurði mig að stuttu eftir að ég fermdist. Er einhver trú réttari en önnur? Eiga börn með ómótaðan huga ekki að fá að velja á milli, á hvað eða hvort þau vilja trúa? Ég sat fyrir stuttu við eldhúsborðið heima hjá mér þar sem systir mín var að vinna heimavinnuna sína, ég spurði hana hvað hún hafði verið að læra í skólanum þann daginn og hún sagðist hafa verið að læra um Jesú, og hvað er Jesú spurði ég,...