Ég er nú lítill metall maður, lendi stundum í að hlusta á melódískan skandinavískan málm hjá félaga mínum og telst það allt. Það sem ég annars hlusta á er aðalega electronic/soundscape Í hreinu electronic er Vitalic mjög gott skref upp frá meisturum Daft Punk en er samt “aðgengilegt”. Í soundscape væru: God is an astronaut Mono Red Sparrowes Do make say think World's end Girlfriend Af þessum mæli ég sérstaklega með World's end Girlfriend, er aðeins noise-aðra en restin en nær svipaðri epík...