Þessi pæling er kannski ekki pura heimspeki, en ég læt hana bara flakka. Gefum okkur það að maður standi á Norðurpólnum. Hann byrjar að grafa sig ofan í jörðina, inn í miðju hennar. Að sjálfsögðu er ekki hægt að gera það en gefum okkur það að hann gæti það. Hann fer inn í jörðina, með fæturna að undan. Þá er spurningin, hvað gerist. Ef vinur okkar heldur áfram framhjámiðju jarðarinnar, og lengra niður, alltaf með fæturna á undan, eins og hann sé í lyftu, og færi alveg að suðurpólnum og græfi...