Ókey það er gott að þú hafir þínar ástæður og frumlega skoðun :), en ég hvet þig til að skoða málið betur. Vissulega eru ekki allir textarnir djúpir, en þó mjög margir. Let it be fjallar til dæmis um það að maður skuli ekki stjórna öllu í kringum sig, ekki síst þegar illa gengur, hin æðri öfl koma að lokum með svarið. Það er líka algeng blekking að fólk einblíni eingöngu á smáskífur og smelli eins og: /She loves you, I want to hold your hand, Hard days night, Hey Jude, Hello goodbye og Let...