Þú hefur vissulega punkt.. en að mínu mati er tónlistin ekki MUN verr stödd en fyrir t.d. 35 árum. Við höfum engan Hendrix, Bítlana eða Marley í dag… En málið er að góða stöffið í dag er ekki eins áberandi í dag. Því miður snýst mikið af vinsælli tónlist í dag um peninga og markaðssetningu, en ef maður kafar aðeins dýpra þá sér maður að það er margt gott að gerast. Við munum aldrei eignast annan Hendrix, Marley eða Lennon en nú höfum við t.d. bönd eins og Radiohead, Coldplay, Sigur Rós,...