Þessi pæling snýst að mestu um það að ef maður brýtur það sem er í alheiminum niður, þá endar það með því að maður sé kominn með eitt hugtak sem alheimurinn er gerður úr (orka). Þannig að orka er allt. Ef orka er allt, þá er ekkert til sem er ekki orka, (þannig að það er ekkert ekkert). Það gerir það að verkum að orka er ekki neitt.<br><br>Því meira sem maður lærir, því minna veit maður -Sókrates