Slagurinn heldur áfram. Í dag (mánudag) tilkynnti Intel að þeir ætluðu að lækka verðið á örgjörvum sínum til að auka eftirspurn og ná markaðshlutdeild af samkeppnisaðila sínum, AMD en sala Intel hefur minnkað um 77% á meðan sala AMD hefur “aðeins” minnkað um 37%. Örrarnir: 2.0Ghz kostaði áður $562, nú $401 (29% lækkun) 1.9Ghz kostaði áður $375, nú $273 (27% lækkun) 1.8Ghz kostaði áður $256, nú $225 (12% lækkun) AMD hefur nú svarað og lækkaði nýja fína AMD XP1800+ úr $252, niður í $223 (12%...