Læti í móðurborðinu sjálfu? Allavega, ég er með sama snilldarmóðurborð og þú, A-open full-tower og auka viftu að framan og blower að aftan (PCI)(sem sýgur heitt loft frá 3D kortinu). Ég er með turninn alltaf lokaðan. Þá er ég með AMD 1.2 örgjörva. Hitinn hjá mér er yfirleitt 45-46º á örgjörvanum (50º eftir CS spilerí) og um 35º á móðurborðinu. Mér fannst þetta frekar hátt en eftir að ég leitaði doldið þá sá ég að þetta var mjög “algengur” hiti, sumir voru jafnvel doldið hærri og allt virkaði...