Ég er í þessum vandræðum líka. PS-viftan virðist fara á tvöfaldan hraða með tilheyrandi hvin, eftir að vélin hefur verið í gangi í kannski 20 mín. Svo nottla helv… hitinn…, mar er með 55º á CPUinn og 35º á móbóinu. Ég var að testa Dragon Orb 3 (5000rpm) og hún gerir þetta ekkert betur, verr ef e-ð er. Svo setti ég Silver Arctic II í gær, ekkert breytist. Ég vandaði mig rosa mikið, var með leiðbeiningar við hliðina á mér allan tímann. Er þessi aukni PS-viftu snúningur afleiðing af hita? Er...