Ég geri ráð fyrir að menn séu með Win XP. Svona er þetta gert: 1)Hægriklikkar “My Computer”, Velur “Manage”. 2)Ýtir á “Disk Management” (sem er undir “Storage”). Þá áttu að sjá diskana, Partitionin ættu þá að vera 2 á disknum. Ef þú hægriklikkar á partition þá verður það sonna með “gráar línur á ská”, þá velur þú “Delete Partition”. Þetta gerir þú þá líka við hitt Partitionið. <b>ATH! Ef þú gerir þetta þá taparðu öllum gögnum sem eru á þessum Partitionum, vertu því búinn að bakka allt upp...