Tollur af tölvuíhlutum er enginn. Þú greiðir vsk. ofaná verðið & sendingarkostnað. => (Verð+sendingarkostnaður)*1,245 = Það sem þú greiðir. Þannig, ef þú keyptir eitthvað sem kostar 10.000 og söluaðili rukkar 2.000 í sendingarkostnað, væri það(10.000+2.000)*1,245 = 14.940. Þá held ég að pósturinn rukki um eitthvað afgreiðslugjald sem ég man ekki hvað er (hvort það er 600 eða 1.500 eða eitthvað… hringir bara í þá). gl.