Nei þeir þurfa ekki að vera jafn sterkir, þú eiginlega svaraðir þér sjálfur, það getur verið blanda af genum og hvernig einstaklingurinn hefur verið þjálfaður. Segjum ef það væru tvíburar sem væru jafnstórir en annar hefði æft kraftlyftingar/ólympískar og hinn hefði verið í Crossfit þá væri fyrri sterkari en seinni hefði líklega betra úthald. Ástæðan eru vöðvaþræðir (meðal annars), þú ert með bæði Hæga og Hraða vöðvaþræði og þú getur sérhæft þig í sitthvoru, þ.e. æft hægu vöðvaþræðina eða þá...