Síðastliðið sumar réðst ég í það að kaupa mér nýja tölvu. Eftir mikla hugsun og skoðun sá ég að computer.is voru hagstæðastir og með besta orðsporið. ég keypti mér turn á 70000 og gerði smábreytingar t.d betra skjákort, DVD drif o.s.frv. Ég bý á landsbyggðinni og á ekki auðvelt með að komast í bæinn hvenær sem er vegna aldurs (15 ára) en þegar ég mæti á staðinn að sækja tölvuna þá bið ég um að láta athuga hvort breytingarnar hafa verið gerðar. Nei þá var ekki búið að gera þær og mér sagt að...