Mér finnst persónulega að Macca ætti að vera í landsliðinu. En þetta fer eftir hver er að þjálfa liðið. Það getur margt komið inn í. T.d. að hann spili ekki nóg, það gæti farið eftir þvíað Macca spilar á Spáni og þar af leiðandi sjá Sven og Tony ekki eins marga leiki með honum eins og þeir sjá með til dæmis Sinclair. Það hefði verið gaman að sjá Macca á HM síðasta sumar og ég held að englendingar hefðu ekki staðið sig verr.