*WoW*… Sjónvarpsskápurinn minn er á 3 hæðum, á fyrstu hæðini eru Xbox, DVD og PC leikir (næstum full:). Á annari hæðini er videoið mitt. Og í þriðju hilluni (neðstu) er hlunkurinn minn. En hann tekur ekki allt plássið, þannig að það væri hægt að troða einum litlum kubb þar á milli. Og Oná skápnum er 29" Sanyo sjónvarpið mitt. Í renni hilluni á efri hæðini geimi ég þar stýripinnana mína tvo. Og í neðri renni hilluni minni geim ég video spólurnar mínar.