Er það ekki bara þannig að það er fullt af fólki sem hefur ekki áhuga á pólitík sem kýs í kosningum, bara til að vera með. Er það fólk ekki bara að verða fyrir þrýstingi frá vinum, kunningjum og ættmennum um hvað það á að kjósa. Þetta fólk kýs þaðsem því er sagt að kjósa. Hvort það sé VG, Samfylking, Sjálfstæðisflokkur eða annað. Þetta að halda því fram að meirihluti þeirra sem kjósa Sjálfstæðisflokkinn séu vitleysingar sem hafa ekkert vit á pólitík er útí hött. Þó að GunniS og Mimir vilji...