Ég er sammála því að það er mjög óþægilegt að svona mikið niðurhal komi á svona skömmum tíma. Það eru allir að reyna að ná í sem mest á sem skemstum tíma, og ekkert nema eðlilegt því að kostnaður við niðrhal er óþolandi. Íslendingar og Færeyingar eru að nota Cantat3 og því gerði ég ráð fyrir því að svipuð gjaldtaka ætti sér stað í Færeyjum eins og á sér stað hér á Íslandi en svo er ekki. Í Færeyjum er sett þak á ftp umferð, DC umferð og þess háttar. Venjulegar heimasíður og þess háttar nást...