Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Þakkarbréf

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Robbi. Það að láta kenna öðrum um það sem þú gerir er hámark þroskaleysis. Síðan er klárlega kominn tími til þess að þú hættir að ásaka íslenskukennara þinn um stafsetningavillur þínar og takir á þínum málum. Ég þekki róna sem eru betri í stafsetningu en þú. Kveðja, Xavie

Re: Aron Pálma ekki heim !! Hin hliðin á sögunni

í Deiglan fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já… þetta er sorglegt mál en það er klárt að Aron Pálmi er stórskaddaður maður og þarf margra ára sálfræðihjálp til að geta gert nokkuð gagn í þessum heimi eftir þá þrautagöngu sem hann er og er búinn að ganga í gegnum. Kveðja, Xavie

Re: Aron Pálma ekki heim !! Hin hliðin á sögunni

í Deiglan fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hugsaðu málið svona. Þú átt 11 ára son sem er lagður í einelti af hóp yngri drengja. Hann er eftirá í þroska og vill allt gera til að falla inní hópinn. Hann gerir þau mistök að sleikja typpið á einum forustu sauðnum sem leggur hann í einelti í þeirri von um að eineltið hætti. 2 árum seinna kemst þetta upp og sonur þinn er kærður þá 13 ára fyrir kynferðislega misnotkun og dæmdur í 20 ára fangelsi. Ef að þetta væri drengurinn þinn myndir þú ekki sækjast eftir því að hann gæti snúið heim til...

Re: Aron Pálma ekki heim !! Hin hliðin á sögunni

í Deiglan fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég verð að grípa inní hérna. Aron Pálmi var 11 ára þegar hann framdi það brot sem hann var síðar kærður fyrir. Hann var ákærður 13 ára og dæmdur 14 ára. Íslendingar hafa fylgst af undrun og skelfingu með málum Arons Pálma Ágústssonar, íslensks drengs búsettum í Texasríki, sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir að hafa ellefu ára gamall níðst á sex ára pilti með því að setja lim barnsins í munn sér. Saksóknarar í Texas líta enn á Aron Pálma sem einn hættulegasta barnaníðing ríkisins og fóru fram...

Re: Hrós handa starfsfólki Stöðvar 2...

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Eina sem datt út var Stöð 2 og Digital Ísland.

Re: NS enn í fullu fjöri

í Half-Life fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hlaut að vera að músin væri í rusli. Í CO möppum tekst yfirleitt öllum í hinu liðinu að drepa mig í það minnsta einu sinni hver. Ekki mikið afrek að ná Obhave eða mér í CO möppum. Ja… ekki bara í CO möppum… ekki mikið afrek sama hvernig á það er litið. Kveðja, Xavie

Re: Baugsmálið...

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Eitt ráð. Lesið BLAÐIÐ!!! Kveðja, Xavie

Re: Olían, hvað mun gerast innan 3ja ára?

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
:D Ég bíð eftir mynd Olivers Stone um málið. Kveðja, Xavie

Re: Olían, hvað mun gerast innan 3ja ára?

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Það er eins og mig minni að þetta hafi verið ákveðin krónutala hér áður fyrr. Þessu var breytt þegar heimsmarkaðsverð lækkaði (ótrúlegt en satt að það hafi gerst) og neytendur voru ekki sáttir við hlutfall ríkisins í bensínlítranum. Þá var þessu breytt í það að ríkið hafi fasta %. Þetta fer að verða meira Yo-yoið Kveðja, Xavie

Re: Olían, hvað mun gerast innan 3ja ára?

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Það er vissulega mikið til í þessu hjá þér og gaman að lesa þessa greinar eftir þig. Í dag er vandinn sá að olíuhreinsunarstöðvar anna ekki að hreinsa alla olíuna sem dælt er upp. OPEC ríkin eru alltaf gagnrýnd fyrir að halda olíuverði uppi, hafa verið að benda á það nýlega að það sé fólska fyrir þá að auka framleiðslu fyrr en nýjar olíuhreinsistöðvar hafa verið opnaðar til að taka á móti aukinni framleiðslu þeirra. Það er áhugavert að benda á að bandaríkjastjórn ákvað á dögunum að selja 30...

Re: Grosse Pointe Blank

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Frábær mynd. Keypti hana á DVD og horfi reglulega á hana. Verður alltaf betri og betri í hvert skipti. Kveðja, Xavie

Re: Gilznegger

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Búinn að tappa af í fleiri bílskura en þú átt eftir að gera alla þína ævi!Hmmmm… kominn útskýring á klamidíufaraldrinum?

Re: Gilznegger

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
það er ekki svallt að vera á hugaÞú ert þá ekki ýkja svalur.

Re: Fasteignamarkaðurinn mun hrynja !

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Fasteignaverð mun ekki lækka! Hækkun mun hinsvegar verða lægri en hækkun á vísitölu sem hefur þau áhrif að fasteignaverð verður lægra sem hlutfall af kaupmætti etc. Kveðja, Xavie

Re: Enski boltinn á Sýn - Idol á SkjáEinum?

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hárrétt. Það er ekki verið að banna að sýna enska í læstri dagskrá. Það var verið að banna þeim að skilyrða viðskiptavini til að vera með ADSL hjá Símanum til að horfa á enska. Kveðja, Xavie

Re: RIP Bessi Bjarnarsson

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ertu viss um að þú sért ekki að rugla mönnum saman??? http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1157889 Kveðja, Xavie

Re: 11. september

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Fyndið. Ég man nákvæmlega hvar ég var líka. Ég var kominn í hádegismat heim til foreldra minna og mamma er að horfa á fréttir af “slysinu” í Bandaríkjunum. Við horfðum skelfingulostin á seinni vélina lenda á byggingu 2. Skelfilegt að sjá síðan báðar byggingarnar hrynja nokkru síðar. Ég man í hverju ég var þennan dag. Skrítið hvað maður man þegar svona skelfingar dynja yfir. Kveðja, Xavie

Re: Diesel buxur á 20 þúsund....

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hahahaha gallabuxur eru gallabuxur eru gallabuxur. Ég efast um að ef að ég kæmi með 10 mismunandi tegundir af gallabuxum í sama bláa litnum í sömustærð og væri búinn að taka merkin af þeim að þú myndir þekkja hvaða tegund hvað er hvað þá hvað er keypt í Dressmann. Kveðja, Xavie

Re: Diesel buxur á 20 þúsund....

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þetta er magnað. Gallabuxur kosta 1990 í Dressmann og eru talsvert endingarbetri en allar Diesel og Levis gallabuxur sem ég hef átt. Kveðja, Xavie

Re: Bókhald á netinu

í Fjármál og viðskipti fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég hef mikla reynslu af Netbókhald.is og get ekki annað en mælt með því. Þjónustan er til fyrirmyndar og kerfið einfalt í notkun og í topplagi. Ég testaði Xbokhald.is og var ekki alveg sáttur. Það var hægt að prófa það frítt og það er eina vitið að prófa og sjá hvað smellur við mann. Kveðja, Xavie

Re: Til Skammar!

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Nákvæmlega Kveðja, Xavie

Re: Til Skammar!

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Það er best að taka það fram að stjórnandinn sem samþykkti “Ég hata KR” greinina (ég) er einn harðasti stuðningsmaður KR til margra ára. Það er bara svo fyndið þegar svona sorglegir einstaklingar hata heilt fóboltafélag útaf öfund einni saman. Gat ekki setið á mér með að samþykkja þetta. Kveðja, Xavie

Re: Netbanki

í Fjármál og viðskipti fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég hef notað Paypal til að greiða fyrir vörur á netinu. Mjög einfalt og þægilegt. Kveðja, Xavie

Re: Barátta samkynhneigðra...

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Nú ertu að snúa mér uppá það að vera mótfallinn einstæðum foreldrum eða öðrum fjölskyldumynstrum en 2 einstaklingum af gagnstæðu kyni. Það er ekki rétt. Ég er mótfallinn því að samkynhneigðir fái að ættleiða og fara í tæknifrjóganir. Kveðja, Xavie

Re: Barátta samkynhneigðra...

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég verð nú að segja það að mér finnst Jóhann L. Helgason hafa nokkuð til síns máls. Ég viðurkenni alveg að ég hef áhyggjur af því uppeldi sem börn hljóta hjá samkynhneigðum. Ég viðurkenni það fyllilega að vissulega eru einstaklingar í þeim hópi sem myndu standa sig frábærlega sem uppalendur. En það er meirihlutinn sem ég hef áhyggjur af. Ég er mótfallinn því að leyfa samkynhneigðum að ættleiða, ég er mótfallinn því að leyfa samkynhneigðum að fara í tæknifrjógun. Af hverju kann einhver að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok