Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Fríar hljóðbækur á ensku.

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þetta er frábært í bílnum, ræktinni og á þeim stundum þegar maður getur ekki haldið á bók. Kveðja, Xavie

Re: Eragon / The Eldest

í Bækur fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Trúlega kemur hún út fyrir næstu jól á íslensku.

Re: Hvað þýðir EST??? plís hjálp

í Hugi fyrir 19 árum, 3 mánuðum
8pm EST er klukkan 1 eftir miðnætti á Íslandi. Kveðja, Xavie

Re: Hvað þýðir EST??? plís hjálp

í Hugi fyrir 19 árum, 3 mánuðum
EST er Eastern Standard Time Á þessari stundu er EST 5 klukkustundum á undan okkur hér á Íslandi. Þannig að þegar klukkan er 12 á hádegi á Íslandi er hún 7 um morgun EST. Kveðja, Xavie

Re: Opið bréf til Vefstjórans-Stigagjafirnar er orðið úrelt fyrirbæri.

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já… ég er sammála því… enda heiti ég Vilhelm líka. :D Ef að þetta er eitthvað vandamál þá bara að henda þessu og láta þar við sitja. Kveðja, Xavier P.S. Reyndar var kerfið svalt þegar menn fengu eitthvað fyrir stigin sín. Man eftir bíóferð fyrir þá sem ná 1000 stigum.

Re: Opið bréf til Vefstjórans-Stigagjafirnar er orðið úrelt fyrirbæri.

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ja… ég hef sent inn 175 greinar fleiri hundruð myndir og kannanir. Síðan voru gefin stig fyrir fáránlega hluti eins og að svara könnunum og korkum, “Ég ætla…” kubbur gaf líka stig. Síðan var Hugi.is upphafssíðan mín og í hvert skipti sem ég opnaði vafra fékk ég stig. Því var sem beturfer fljótt breytt. Kveðja, Xavie

Re: Opið bréf til Vefstjórans-Stigagjafirnar er orðið úrelt fyrirbæri.

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég er búinn að vera hérna alltof lengi og er með 21.143 stig. Sem segir mikið um virkni mína hérna. Stigin hjálpa til við að sjá virkni manna á ákveðnum áhugamálum og við val á stjórnendum. Kveðja, Xavie

Re: Suðurnesjamenn standa sig einstaklega vel

í Litbolti fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Nei það kemur lítið á óvart GBB. Ég hafði alltaf samband að fyrrabragði við yfirvöld þegar svona kom upp. Um að gera að reyna að vinna þá aðila á okkar band með því að vera hjálpsamir við þá. Kveðja, Xavie

Re: lame

í Litbolti fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hahaha… Mitt persónulega álit á Tippmann A5 er nú ekkert sérstaklega mikið en myndin sem þú sendir inn var líka frekar léleg mynd af A5. Nú er bara að fara að vanda sig í innsendingunum. Kveðja, Xavie

Re: lame

í Litbolti fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ef að myndirnar sem þú sendir inn væru ekki svona hrikalega lélegar þá væru þær kannski samþykktar. Valurth er alltaf að senda inn frábærar myndir. Enda fást þær yfirleitt samþykktar strax. Kveðja, Xavie

Re: Dagblaðið, NFS, Fazmo, Tveir.is, Davíð Smári og Sveppi

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hvað með það?

Re: Dagblaðið, NFS, Fazmo, Tveir.is, Davíð Smári og Sveppi

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ahh… Ivan… ég mun leggja til að þú verðir settur í bann. Kveðja, Xavie

Re: Einmitt það sem við þurfum.... svona fréttir

í Litbolti fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þetta hefur verið kært og því kemur fréttin. Það skiptir í raun engu máli hvernig kúlan endaði á bílnum. Það sem skiptir máli er að næst þegar rætt verður um að slaka á reglum um litbolta verður þetta dæmi nefnt af yfirvöldum sem ein af ástæðum þess að ekki ætti að slaka á þeim. Kveðja, Xavie

Re: Einmitt það sem við þurfum.... svona fréttir

í Litbolti fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ekki blóta.

Re: Matarræði fyrir þá sem eru að byggja sig upp

í Heilsa fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Guðjón Bergmann kemur ekkert þessu við og hefur aldrei haldið einkaþjálfaranámskeið. Hann hefur hinsvegar staðað fyrir því að fá hérna erlenda jógakennara sem hafa verið með sérstakt jógakennaranám. Vinsamlegast passaðu uppá að henda ekki svona nöfnum fram á niðrandi máta eins og mér fannst þú gera í þessu svari þínu. Kveðja, Xavie

Re: Hostel - stóðst ekki væntingar

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég er 100% sammála þér. One of a kind mynd. Alveg frábær.

Re: Í bíó - Hostel

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þess má geta að Eyþór er að fá bestu dómana af þeim leikurum sem eru í myndinni. Kannski vegna þess að hann er nánast að leika sjálfan sig. Kveðja, Xavie

Re: litboltavideo frá viðistaðatúni í sumar

í Litbolti fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Flott myndband. Maður kemst alveg í fýlingin með því að horfa á þetta. Gleðilegt ár. Xavie

Re: Nema hvað... jólagjafakorkur

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hefur bara alltaf verið þannig. Afi minn var bandarískur þannig að mamma ólst upp við þetta og hefur haldið þessu svona. Kveðja, Xavie

Re: gleðileg jól!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
haevy

Re: Nema hvað... jólagjafakorkur

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hehehe… Það er þannig líka hjá mér. Opnað á jóladagsmorgun. Maður getur verið í afslöppun í náttfötum og notið þess að hafa allan daginn til að opna pakka. Kveðja, Xavie

Re: "gleðileg jól" korkar....

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hmm… aðfangadagur er dagurinn á undan jóladegi. Jólin eru á jóladegi… þess vegna heitir hann JÓLADAGUR!!!! Þó að við séum svo bráðlát að geta ekki beðið þá þarf það ekki endilega að vera rétt hjá okkur. Kveðja, Xavie

Re: Arkitektar af hverju ráða þeir svona miklu??

í Deiglan fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þetta snýst um höfundarétt. Litið er á arkitekta sem listamenn og húsin þeirra sem þeirra listverk. Ég man eftir dæmi þar sem maður vildi breyta húsi sínu en arkitektinn var látinn. Fjölskylda hans vildi ekki gefa heimild til breytingana og þar við sat. Maðurinn sem átti húsið átti bara nóg af peningum og lét því rífa húsið og byggja nýtt eins og hann vildi hafa það. Í lögum er litið á teikningar arkitekta með sama lagi og lög tónlistarmanna. Gleðileg jól. Xavie

Re: Viltu geta lyft eins og górilla?

í Heilsa fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þetta er bara fyndið. Myndin og allt saman. King Kong æðið komið út í nýjar víddir. Geggjuð grein. Kveðja, Xavie

Re: Viltu geta lyft eins og górilla?

í Heilsa fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Mér þótti þessi grein vera fyndin. Kveðja, Xavie
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok