Það hefur ekki farið framhjá mörgum að í 2 ár höfum við haft ókeypis sjónvarp á Íslandi. Dagskráin hefur verið misjöfn og hafa menn á þeirri stöð verið tilbúnir að henda þáttum sem ekki standa sig og prófa eitthvað nýtt. Ég veit ekki með aðra en ég hef virkilega notið þess að hafa sjónvarpsstöð sem á er horfandi með snilldarþáttum eins og Survivor 1 & 2, Malcom in the Middle, SNL, Djúpu lauginni, CSI, The Practice, Law and order, Leno og Conan svo fátt eitt sé nefnt. Nú var ég að lesa svör...