Ef þetta er ekki réttur staður fyrir þetta, segiði mér það ;) Halló, Nokkrum sinnum hef ég brennt Video(u.þ.b. 700mb file) á disk, þ.e.a.s. VCD í Nero og horft á það í DVD spilara. málið er að ég er með Video file sem er rétt yfir 700mb og mig langar að setja hana á disk svo ég geti horft á hana í DVD spilaranum mínum… en það virkar ekki, þegar ég dreg file-inn yfir til brennslu kemur used space: rúm 900mb. Þá neitar hún mér að brenna. Það gæti verið að útaf því að hann er meira en 700 þá sé...