Ég þarf eiginlega að hafa þetta í samhengi til að svara þér, þannig að hér koma mínar skoðanir o.fl.: Early The Piper at the Gates of Dawn (1967) - Hin ágæstasta sýkadelía og góð hlustun A Saucerful of Secrets (1968) - Hin ágæstasta sýkadelía og góð hlustun Soundtrack from the Film More (1969) - Fuglasöngur og elektrónískt sánd! Frábært soundtrack! Sumar plata! Ummagumma (1969) - Svalar endurupptökur á eldri lögum, live dót o.fl. Atom Heart Mother (1970) - Bandið er að finna nýtt sánd eftir...