Vá hvað það var gaman! Skemmtilegast fannst mér Glass onion og I am the Walrus(þótt mér hafi fundist að Walrus hafi átt að vera á undan) með Jens Ólafssyni…Björn Jörundur stóð sig vel með Strawberry fields Forever… Svo í Encore var tekið að Day in the Life, sem var snilld! og svo All you Need is Love þar sem allir máttu syngja með :) Yfir allt fannst mér þessir tónleikar vel settir saman og flott lagaval! Var allt það sama tekið í encore í gærkvöldi?