“Þann 6 júní 1944 hófst inrás Bandamanna á Normandy, þessi dagur var kallaður D-dagurinn. Þó inrásinn hafi verið að mestu leiti framkvæmd af landherjum þá spiluðu sjó- og flugherir stórt hlutverk í henni. Flugher Bandamanna bar þrjár herdeildir fallhlífahermanna til bardaga, verndaði sjóherinn á meðan hann silaðist yfir Ermasundið og hélt uppi árásum á mikilvæg skotmörk bæði fyrir og eftir landgönguna. Meira en 5.000 skip – frá orustuskipum niður í lendingapramma báru árásarliðið og fylgdu...