besta svarið hingað til :) þeir eru ekkert að taka störf frá okkur en einfaldlega að skapa störf. þegar útlendingar flytja hingað til lands þá eigum við ekki að hugsa um þá eins og þeir séu einhverjir vondir karlar að eyðileggja landið, þetta er nákvæmlega eins og ef íslenskt fólk mundi fjölga, það er að segja störf skapast. ef íslendingum mundi allt í einu fjölga mjög mikið, munduð þið fara að segja að það ætti að koma í veg fyrir að börn fæðist? þegar okkur fjölgar þá verður kannski meira...