Þetta er fyrsta alvöru greinin sem ég skrifa á Huga. Ég vona að einhver muni lesa hana:D En já, þannig eru málin að ég varð ástfanginn. Þetta kom svo á óvart að ég veit ekkert hvað ég á að gera, hvað ég get gert, hvernig ég geri það. Sko, ég átti bólfélaga og það gekk alveg mjög vel. Svo hitti ég stelpu í partý sem ég hafði reyndar hitt áður og kysst hana í öðru partýi. Við dönsuðum og kysstumst og allt var dásamlegt:D Ég byrjaði að senda henni sms, sem hún reyndar svaraði lítið:P en mér var...