1. Þegar maður er búinn að senda inn ritgerð og frumumsókn til AFS, hvað tekur langan tíma að fá svar? Eða að fá þarna framhaldsumsóknina…. Það tekur ekki það langan tíma, um leið og ég skilaði inn fyrri umsókninni þá fékk ég framhaldsumsóknina í hendurnar 2. Og fá allir senda framhaldsumsókn? Já, það fá held ég allir framhaldsumsókn. Það eru samt ekki allir sem halda áfram með umsóknarferlið eftir framhaldsumsóknina. 3. Hvernig er þetta viðtal? Þetta eru sjálfboðaliðar sem taka viðtalið og...