hann var að meina að við mættum ekki syngja á ensku… heldur á móðurmálinu okkar… En þá vinnur írland eða Bretland því flest allir skilja ensku…. Varðandi Þorvald Bjarna þá er þetta ekkert annað en snillingur… ekkert að þessum gauja.. þokkalega svalur… Svo er það með lagið.. Held að þetta gæi hafi verið eitthvað svona.. Hljóðstjórinn… sem tók upp lagið, tók diskinn heim og ætlaði að hlusta á hann um helgina og athuga hvað mætti laga… svo tók sonurinn hans diskinn og lét hann í tölvuna.. og...