Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Rockstar Supernova *SPOILER*

í Raunveruleikaþættir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Wikipedia er náttúrulega alls ekki áræðanleg heimild þar sem hver sem er getur komið og breytt því sem þar stendur. Það hafa ýmsir verið með samsæriskenningar um að Supernova hafi þegar valið þann sem á að sigra og að allt fram að því sé bara leikur. Flestir af þessum orðrómum hafa reyndar sagt að það sé Lukas en ekki Dilana :) Held að það sé ekkert til í þessu, þetta sprettur úr því að fólki fannst eins og að sigurvegarinn úr INXS þáttunum hafi átt að vinna frá upphafi og að þeir tóku bara...

Re: Allt er gert fyrir peningana.

í Raunveruleikaþættir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Raunverulega ástæðan fyrir því að Phil var sendur heim kom ekki fram í þættinum heldur var klippt í burtu. Phil gaf víst viðtal við eitthvað blað (áður en keppnin byrjaði) þar sem hann sagði að honum langaði frekar að spila áfram með sínu eigin bandi heldur en að vera í Supernove, hann væri því bara í þættinum til að fá athygli. Til að bæta gráu ofan á svart þá sagði hann að honum fyndist lítið til tónlistar Supernova koma (þetta litla sem hann hafði heyrt). Þannig að honum var sparkað fyrir...

Re: Þátturinn í Kvöld =O

í Raunveruleikaþættir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Raunverulega ástæðan fyrir því að Phil var sendur heim kom ekki fram í þættinum heldur var klippt í burtu. Phil gaf víst viðtal við eitthvað blað (áður en keppnin byrjaði) þar sem hann sagði að honum langaði frekar að spila áfram með sínu eigin bandi heldur en að vera í Supernove, hann væri því bara í þættinum til að fá athygli. Til að bæta gráu ofan á svart þá sagði hann að honum fyndist lítið til tónlistar Supernova koma (þetta litla sem hann hafði heyrt). Þannig að honum var sparkað fyrir...

Re: Munur á örgjörvum

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Það var lítið :) Var annars að lesa frétt á theregister.co.uk þar sem kemur fram að Athlon 64 4200+ munni lækka um 48.6% í þessum mánuði (týpiskt væri að slíkt myndi ekki skila sér hingað til lands fyrr en seint og síðar meir :/ ) Hérna er annars linkurinn á greinina: http://www.reghardware.co.uk/2006/07/18/amd_desktop_mobile_price_cuts/

Re: Munur á örgjörvum

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Eina sem ég get sagt er bíddu með að kaupa þangað til að Core 2 duo frá intel kemur á markaðinn og verðlækkaninar frá AMD skila sér að fullu.

Re: Staða Intels

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Inter er að koma með nýja örgjörva þann 27. júli sem heita Core 2 due, einnig þekktir sem Conroe. Var að lesa review um þessa nýju örgjörva og þeir gjörsamlega taka allt annað í nefið á sér. Afköstinn eru orðin mun meiri og orku nýting Conroe is með því besta sem gerist. Hérna eru tvö review: http://www.reghardware.co.uk/2006/07/14/intel_core2_duo/ http://www.tomshardware.com/2006/07/14/core2_duo_knocks_out_athlon_64/ Þannig að ef þú ert að pæla í að uppfæra tölvu þína þá er um að gera að...

Re: Fantasíur

í Bækur fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Það eru til margar góðar fantasíur, bara spurning um hve öflugar þú vilt. Í Dragonlance heiminum er Chronicles serían mjög góð. Belgariad eftir David Eddings er frábær, sömuleiðs Mellorian serían. Song of ice and fire eftir George R.R. Martin er frábær (hann er en að skrifa bækur í hana) Wheel of time eftir Robert Jordan, Mjög góð framan af (fyrstu 6-7 bækur) en fer svo að dala.

Re: City of Heroes - fyrstu kynni.

í MMORPG fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þetta skárnar þegar þú ert kominn aðeins lengra, level 12-16 eru mjög slæm en eftir það þá lagast það aftur. Það tók mig næstum þrisvar sinum lengur að komast úr level 13 í 14 heldur en úr 17 í 18 í betunni. Sorglegt að þurfa að vinna sig aftur upp í þetta, er ný búin að fá mér leikinn og er bara kominn með level 7 dark melee/invol scrapper á infinity servernum:(

Re: City of Heroes - fyrstu kynni.

í MMORPG fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég spilaði þennan leik í um tvo mánuði í betunni og get því fullyrt að hann er virkilega góður, besti MMOG leikur sem ég hef spilað. Ef það væri ekki fyrir þessi helvítis próf sem ég er í einmitt núna þá væri ég að spila leikinn næstum 24/7 :=)

Re: Spellsinger

í Bækur fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Bara að láta ykkur vita að það eru fleirri en tvær bækur í þessari seríu. Þegar allt er til talið þá eru 6 bækur í henni: 1. Spellsinger 2. The hour of the gate 3. The day of the dissonance 4. The moment of the magician 5. The paths of the perambulator 6. The time of transference Svo er einnig til Son of spellsinger sem ég hef ekki lesið. Þetta eru allt frábærar bækur sem ég mæli eindregið með að fólk lesi,eru mjög auðveldar í lesti og fín leið til að byrja að lesa sögur Alan Dean Fosters en...

Re: St.Anger

í Metall fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Flott lag, hlakka til að koma höndum mínum yfir diskinn:) Myndbandið er flott og mér finnst lagið betra eftir því sem ég hlusta oftar á það.

Re: Vampírur anda ekki

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Spyrjið ykkur frekar hvernig það er að vampírur geti talað. Reynið að tala án þess að hafa loft í lungunum:)

Re: Ég sé fyrir mér fráhvarfseinkenni

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mér finnst það bara besta mál ef hægt yrði að fá RÚV til að taka inn einhverja aðra sci-fi seríu. Ég myndi þó frekar vilja fá Andromedu þar sem fyrstu þrjú seasoninn af sci-fi eru til heima hjá mér og það fjórða byrjað að koma:) Farscape er það lang flottasta!

Re: Nýr FarScape nörd er fæddur.

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hún breytist eftir sem þú kemst lengra inn í þættina. p.s. mér líkaði vel við hana þarna í byrjun:)

Re: Nemesis - nýtt met í lágkúru [SPILLAR]

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég er á einu og öllu ósammála að þetta sé slæm mynd! Þetta er einhvern besta Star Trek myndinn hingað til ef ekki sú besta. Eftir hina ferlegalélegu Insurrection þá fékk maður loksins það sem maður vildi fá út úr þessum myndum. Hér var meira hugsað um að skemmta fólki en ekki drepa mann úr leiðindum með einhverjum leiðindar pælingum um rétt og rangt og þannig vitleysu.

Re: Star Trek X - Nemesis

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Að mínu mati er þetta besta Star Trek myndinn! Meiri harði, meiri spenna og í alla staði meiri og betri en fyrir rennarar hennar. Einnungis First Contact kemst nálagt að vera eins góð. Það er frábært að þeir skyldu ná að enda á háum nótum en ekki hræðilega lágum eins og Insurrection.

Re: Betra seinnt en aldrei

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Held hann var að spyrja hvort okkur líkaði hann eða ekki. Sjálfum fannst mér þessi cliffhanger ekkert sérlega góður einkum ef við miðum við hve ótrúlega gott seasonið var búið að vera. Finnst eins og að þeir hafi bara lent í vandræðum að koma með eitthvað gáfulegt að því gert þetta.

Re: Uppáhalds kvikmynda persónur.

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Darth Vader er sá allra flottasti. Terminatorinn úr fyrstu Terminator myndinni var einstaklega svalur gaur.

Re: Revenging Angel (3.16)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 1 mánuði
Snilldar þáttur sem allir ættu að sjá. Einn besti sci-fi þáttur sem hefur verið gerður.

Re: ReactionQuake Beta 2.2 komin út.

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Í hvert sinn sem ég reyni að connecta við server þá kemur message sem segir að serverinn noti protocal 67.d Hvað þarf maður að gera til að geta lagað þetta og spilað leikinn?

Re: STARGATE SG1

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Rétt er það, þessir þættir byrja ekki fyrir alvöru fyrr en í öðru season. Fínir þættir annars.

Re: FarScape og aðrir Sci-FI aðdáendur

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ótrúlega lélegt hjá Sci-fi channel að cancela Farscape. Þetta eru að mínu matti bestu sci-fi þættir sem gerðir hafa verið. Annars fínt að vera kominn með kork fyrir annað en bara star trek

Re: Bilun í sæstreng í dag 28. ágúst

í Tilveran fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hinn leiðinlega staðreynd er sú að ef strengurinn er slitinn þá er með öllu óvíst að það verði gert við hann. Fyrirtækið sem á strenginn og sér um rekstur hans fór á hausinn fyrr á árinu og þar sem strengurinn þykir ekki arðbær fyrir önnur fyrirtæki til að taka yfir þá hengur hann í lausu lofti. Hinsvegar ef það er rétt að þetta sé einhver bilun milli Danmerkar og Þýskalands þá verðum við bara að bíða róleg þar sem að Landssíminn sér ekki um að gera við það.

Re: Ódýrir pakkar í boði fyrir þá sem vilja spila

í Litbolti fyrir 22 árum, 4 mánuðum
www.paintball-online.com er einn staður.

Re: Ódýrir pakkar í boði fyrir þá sem vilja spila

í Litbolti fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Bara að benda fólki á að hlaupið sem kemur með þessari byssu er almennt álitið lélegt. Borgar sig að kaupa nýtt hlaup t.d. Flatline sem eykur skotlengd byssunar mikið. Annars er þetta góður gripur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok