Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

WuKillah
WuKillah Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
264 stig

A Tribe Called Quest (15 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hljómsveitinn A Tribe Called Quest sem ég reikna með að allir kannist við hefur ákveðið að takka samann aftur. Ekki er víst hvenær næsta plata þeira kemur út, en þeir fara í stúdíó núna í Júní. Þegar að hugmyndinn um að takka samann aftur kom fyrst upp á yfirborðið var Phife með efasemdir um að þetta myndi gánga, en eftir smá hvatningu frá aðdáendum sínum félst hann á þetta. A Tribe Called Quest urðu fyrst vinsælir árið 1991 með plötunni ”The Low End Theory”, tónlist þeira sem að byggist...

Mr. Cheeks með nýja sóló plötu......... (13 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Rapparinn Mr. Cheeks, meðlimur crew'sins “The Lost Boyz”, er að koma með sóló plötu þann 18 mars. Á plötunni má meðal annars fina endurgerð af laginu “They Reminisce Over You (T.R.O.Y.)” sem Pete Rock og C.L. Smooths gerðu klassískt árið 1992. Endurgerðinn hefur fengið nafnið “Reminisce” og er producerað af Mr. Sexx, og inniheldur nýar upptökur af Pete Rock og C.L. Smooth og eitt nýtt verse sem Journalist, bassaradaði rapparinn frá Fíladelfíu rappar. Á plötuni “Back Again” verða Floetry,...

Beatnutz hjá Landspeed Records (2 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Beatnutz eru að fara gefa út aðra plötu sem heitir “Ya Betta Believe it” en hún verður ekki gefinn út af Loud records eins og fyrri plötur þeira því þeir hafa flutt sig yfir til Landspeed records. Það er ekki vitað hversvegna þeir fluttu sig en þetta er ekki í fyrsta skiptið sem þeir gera það. Áður en þeir byrjuðu hjá Loud Records voru þeir á samning hjá Relativity Records og gáfu út fyrstu flöturnar sínar; Intoxicated Demons (1993), The Beatnuts (Street Level - 1994), Stone Crazy (1997) og...

Væntalegar plötur frá Wu-Tang (28 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Datt í hug að senda inn lista yfir væntanlegar plötur frá Wu-Tang það eru reindar ekki komnar dagsetningar á allar…….. Raekwon og Ghostface : platan heitir “R.A.G.U : Rae And Ghost Uniting” er í vinslu. Líklegir gesta rapparar : Wu-tang Clan, Nas Líklegir producers : Rza, Wu-Elements Raekwon : þryðja platan “Blood On Chef's Apron” áættluð í desember 2002. Líklegir gesta rapparar : Wu-Fam, American Cream team, Solomon Childs Líklegir producers : Rza, Pet Rock, Marley Marl Lög : “Conflict of...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok