Þetta hljómar rosalega… Persónulega hef ég aldrey lent í slagsmálium í bænum á Íslandi enda bý ég í Danmörku(bara farið einusinni í bæinn á íslandi). Mér finst að maður heyri rosalega mikkið af neikvæðum sögum frá íslenska næturlífinu, gætti verið að maður ætti að sleppa því að fara í bæinn næst þegar að maður kemur í heimsókn á klakan. Það gætti verið sniðugt að gera sömu reglu og er í Álaborg í Danmörku, þar er það þannig að ef að þú ert með eitthvað bögg á einum skemtistað þá fær maður...