Nýtt á Íslandi Rapsodine lífrænar húðvörur Komið er á markað hér á landi sænsk gæðavara undir merkinu “RAPSODINE”. Þessar vörur sem eru einungis unnar úr jurtaríkinu innihalda lífræna repjuolíu (rapsolíu). Repjuolía þykir einstaklega ákjósanleg fyrir húðina því hún er bæði mjög rakagefandi og mýkjandi. Auk þess inniheldur rapsodine e- vítamín. Rapsodine vörurnar innihalda ekkert paraben og þau er hægt að nota bæði á andlit og allan líkamann. Auk þess eru kremin frábær sem handáburður....