Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

WorldDownfall
WorldDownfall Notandi síðan fyrir 21 árum, 2 mánuðum 31 ára kvenmaður
266 stig
We're all mad here 

Re: Trú

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ég er utan trúflokka. Já ég fermdist, fyrir fjölskylduna - sérstaklega ömmu - og gjafirnar.

Re: Langur eða stuttur?

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 3 mánuðum
..gaur.. Ég skil ekki það sem þú segir. En ég er að fá mér industrial. Eins og ég skrifaði í þræðinum. Í eyrað. Tvö göt, tengd saman með pinna. Ég á einn venjulega langan industrial lokk og ég á einn sem er mun lengri en hinn. Ég þarf ekki ráðleggingar um hvort þetta fer vel eða illa ef ég geri þetta sjálf, ég hef reynslu af báðu. Hef gert 3 eða 4 göt í mig sem hafa farið vel og aldrei vandamál, eitt hef ég gert sem líkaminn einfaldlega hafnaði. Þetta er mín ákvörðun og mín áhætta.

Re: Framhaldsskóli

í Sorp fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Það var erfitt að lesa þettta..

Re: ég sver það..

í Sorp fyrir 15 árum, 3 mánuðum
HAAAAAAAAAAAAAAAAÍ :D

Re: clueless

í Rómantík fyrir 15 árum, 3 mánuðum
ég ætla að vera eina manneskjan hérna sem er fullkomlega sammála þér.

Re: Fjarsamband - glatað dæmi eða worth it ?

í Rómantík fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Bara tillaga, alls ekki víst að það virki fyrir þig.. Veit um spænskan gaur á íslandi sem átti kærustu á spáni. Þau gerðu samkomulag um að á meðan hann væri svona langt í burtu mættu þau bæði gera það sem þau vildu með öðru fólki (ekki sambönd, fáséraðríða-thing). En þegar hann færi til Spánar myndu þau bara halda áfram sambandinu. Svo.. veit ekki, gæti virkað, gæti eyðilagt allt sem þið hafið. Annars ef ég tala bara fyrir sjálfa mig, þá er þetta mjög mikið vesen og mjög erfitt. Kærastinn...

Re: Lookbook.nu

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þetta er töff á ljósmynd. Enginn gæti púllað þetta off í alvörunni.

Re: Vínyll og dvd til sölu

í Metall fyrir 15 árum, 3 mánuðum
sem er active áhugamál og fólk kíkir á. Annað en rokk til dæmis.

Re: ég sver það..

í Sorp fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ég krydda það með skittles.

Re: ég sver það..

í Sorp fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Skíta á regnboga? Ég skít regnbogum.

Re: ég sver það..

í Sorp fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Skíttu könglum, elskan.

Re: ég sver það..

í Sorp fyrir 15 árum, 3 mánuðum
haha þú meinar x)

Re: ég sver það..

í Sorp fyrir 15 árum, 3 mánuðum
nei, því er nú ver og miður. Ætla einn daginn, en ég á ekki péninga núna.

Re: ég sver það..

í Sorp fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þeir eru líka verri en kýlapest.

Re: ég sver það..

í Sorp fyrir 15 árum, 3 mánuðum
skíttu könglum, plís.

Re: really now..

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 3 mánuðum
haha snilld

Re: helix lokkar

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
hmm.. kannski er ég bara svona sveitó.. Lét gata mína bara á svona snyrtistofu, með skotlokkum. En meh, whatever.

Re: helix lokkar

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
já en tungulokkar eru langir, stórir.. Helix lokkur (sem ég held að sé ekki til, eða þú veist.. ekki neitt sérstaklega ætlað fyrir helix) er bara venjulegur eyrnalokkur.

Re: helix lokkar

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
helix = brjóskið í eyranu.. hvernig settirðu tungulokka þangað? o.O

Re: Nero bellum

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
þeir eru það allir, enda útúrdópaðir industrial gaurar. En spila helvíti góða tónlist.

Re: Nero bellum

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Nákvæmlega það sem Kristján sagði. Ég fíla þessa hljómsveit og veit að hún samanstendur einungis af karlmönnum.

Re: Nero bellum

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
þetta er karlmaður.

Re: Nero bellum

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
ner0 er teh sex. Nokkuð viss um að þetta er tattú.

Re: 17 Júní

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Fólk er kjánalegt XD Hæ Hlíða

Re: 17 Júní

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Langar að bæta einu við án þess að vera ósammála þér: og meiri parturinn af fólki sem sker sig vegna athyglisþarfar, sker sig í handleggin ofan á og undir, voða flottÞað er til hellingur af ósköp venjulegu fólki sem þjáist af þunglyndi. Það fólk sker sig mögulega (alls ekki allir), en þú munt líklegast aldrei vita af því. Bætt við 14. júlí 2009 - 11:03 dem, það sem ég bætti við átti að vera skáletrað.. allavega, “vegna athyglisþarfar” var bætt inn í quote-ið
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok