| flottur tutorial | +—————-+ 1. gerðu nýtt skjal. 800x600 (má vera stærra) transparent 2. gerðu nú skjalið svart 3. farðu í Filters> Render> lens flare: Brightness: 100% Lens type: 50-300mm Zoom gerðu þrjú svona á mismunandi stöðum 4. farðu í Filter> Skech> Chrome Detail: 10 smoothness: 0 5. gerðu nú ctrl+u og hakaðu við Colorize og verldu þér svo einhvern lit 6. ýttu á ctrl+j fjórum sinnum 7. veldu efsta layer-ið. farðu nú í Filter> Disort> Wave ýttu á ok 8. veldu nú næsta layer. farðu nú...