höfundarréttur og eignarréttur er EKKI það sama, og það sem er verið að benda á hérna er höfundarréttur. hægt er að skilgreina þetta með þessu einfalda dæmi. maður á eignarrétt á málverki, en listamaðurinn á höfundarréttinn á henni og ekki má breita henni nema með leifi listamans. svo er líka hægt að hugsa aðeins, ef þú bara byður um leifi til að “edita” myndir eftir aðra, þá þarf ekkert að vera að rífast um þetta, og líka það, upprunalega myndin var ekki eftir þig. btw, gefst mér leifi að...